Stökkva yfir í vörulýsingu
1 12

Orbea

RISE LT H10 2025

RISE LT H10 2025

Verð 1.029.900 kr
Verð 0 kr Tilboð 1.029.900 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Batterí
Orbea Rise LT er fulldempað all mountain rafmagnsfjallahjól sem var hannað til að vera létt, lipurt, kraftmikið og með góðri batterí endingu. Hjólið er fáanlegt í bæði carbon útgáfu sem býður upp á að sérhanna alla liti, en einnig í vandaðri ál útgáfu þar sem að suðan er slípuð niður til að láta hjólið líta sem allra best út. Hjólið kemur með kraftmiklum 85NM Shimano mótor og er fáanlegt með 420 WH (1,95 kg) innbyggðu batteríi fyrir þau sem vilja léttara hjól eða 630 WH (2,9 kg) batteríi fyrir þau sem vilja drífa lengra, þar að auki er hægt að kaupa auka utanáliggjandi batterí 210 WH (1,05 kg) fyrir allra lengstu ævintýrin. Þrátt fyrir þessa stærð af batteríum þá er hjólið eitt allra léttasta í flokki léttra rafmagnsfjallahjóla. Rise LT kemur með 64 - 64.5º head angle, en hægt er að stilla það fljótlega með einni skrúfu eftir því hvort þú ert að fara í langt klifur eða langt fjallabrun. Hjólið kemur með 160 mm fjöðrun að framan og 150 mm fjöðrun að aftan, sem gerir það fært í flestar aðstæður, en þar að auki er stellið hannað til að taka við stórum dropper sætispípum allt að 230 mm löngum til að tryggja að sætið er ekki að þvælast fyrir þegar brunað er niður brekkur. Einnig eru allir kaplar þræddir snyrtilega meðfram stýri inn í stellið, hjólið kemur með innbyggðu verkfæri og filmum til að verja stellið á veikustu stöðunum svo eitthvað sé nefnt. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja létt og krafmikið trail rafmagnsfjallahjól í langa hjólatúra sem hegðar sér eins og venjulegt fjallahjól.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frameset

Frame

Orbea Rise LT Hydro 2025, 150mm travel, 29" wheels, Concentric Boost 12x148

Shock

Fox Float X Performance 2-Pos Evol LV custom tune 210x55mm

Fork

Fox 36 Float Performance 160 Grip 3-Pos QR15x110

Headset

Alloy 1-1/2", Black Oxidated Bearing

Ebike

Battery

Orbea Internal 630Wh

RANGE EXTENDER

N/A

Motor

Shimano EP801 RS Gen2 MC

Display

N/A

CHARGER

Orbea 2.Generation eBike Smart charger 42V/2-4A

Remote

EN600-L

Drivetrain

Chainring

e*thirteen Helix Core e*spec Direct Mount 32T 55mm ChainLine

Crank

Shimano Steps EM600

Shifters

Shimano SLX M7100 I-Spec EV

Cassette

Shimano CS-M7100 10-51t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano XT M8100 SGS Shadow Plus

Chain

Shimano M6100

Chainguide

Orbea Rise chainguide

Cockpit

Handlebar

OC Mountain Control MC31, Rise20, Width 800

Stem

OC Mountain Control MC20, 0º

Computer Mount

OC Computer Mount CM-05, Garmin/Sigma

Brakes

Brakes

Shimano M6120 Hydraulic Disc

Rotors

203mm Front /180mm Rear

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Race Face AR 30c Tubeless Ready

Tyres

Maxxis Assegai 2.50" 60TPI 3CG/EXO+/TR MaxxGrip

Tyres

Maxxis Minion DHR II 2.40" WT FB 120 TPI 3C MaxxTerra Exo+ TR

Components

Seatpost

OC Mountain Control MC21, 31.6mm, Dropper

Seatpost Lever

Shimano SL-MT500 I-Spec EV

Saddle

Fizik Terra Ridon X5 145mm

Grips

OC Lock On

Accessories

Tools

N/A

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

RISE LT H10
S - High
S - Low
M - High
M - Low
L - High
L - Low
XL - High
XL - Low
1Seat Tube (C-T)
405
405
415
415
430
430
460
460
2Top Tube (EFF)
569
571
596
597
624
625
653
654
3Head Tube
95
95
100
100
110
110
120
120
4Chainstay
440
440
440
440
440
440
440
440
5BB Height
-
-
-
-
-
-
-
-
6BB Drop
26
34
26
34
26
34
26
34
7Wheelbase
1201
1201
1228
1229
1257
1259
1287
1288
8Head Angle
64,5
64
64,5
64
64,5
64
64,5
64
9Seat Angle
77,5
77
77,5
77
77,5
77
77,5
77
10Standover
-
-
-
-
-
-
-
-
11Reach
435
430
460
455
485
480
510
505
12Stack
614
618
618
623
628
632
637
642
13Fork Length
575
575
575
575
575
575
575
575
14Rake
44
44
44
44
44
44
44
44
15Trail
-
-
-
-
-
-
-
-
Size
Height
S
150-165
M
160-175
L
170-185
XL
180-198

*Estimated measurements