: Rallon fulldempað fjallahjól

Skemmtilegt fulldempað Enduro fjallahjól sem kemur með 170 mm fjöðrun að framan og 160 mm fjöðrun að aftan. Það kemur einnig með geymsluhólfi, dropper sætispípu og er fáanlegt í Mullet útgáfu (29" gjarðir að framan og 27,5" að aftan). Þetta er draumahjól fyrir þau sem keppa í Enduro keppnum eða elska að bruna niður fjallshlíðir

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!

ofsi@ofsi.is