: Rise LT fulldempað rafmagnsfjallahjól

Rise LT er fulldempað rafmagnsfjallahjól sem var hannað til að vera létt, lipurt, kraftmikið og með góðri batterí endingu. Hjólið kemur með kraftmiklum 85NM Shimano mótor og er fáanlegt með 420 WH eða 630 WH batterýi. Rise LT kemur með 160 mm fjöðrun að framan og 150 mm að aftan. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja létt, kraftmikið rafmagnsfjallahjól og elska að bruna niður fjallshlíðir

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!

ofsi@ofsi.is