Lækkun virðisaukaskatts á reiðhjólum

Þann 17. desember 2019 tóku í gildi ný lög sem gefa reiðhjólaverslunum heimild til að veita skattafslátt af reiðhjólum.

  • Allt að 48.000kr fyrir reiðhjól
  • Allt að 96.000kr fyrir reiðhjól með rafmagnsmótor

Þetta þýðir að reiðhjól allt að 248.000kr eru í raun skattfrjáls, og að sama skapi eru rafmagns reiðhjól allt að 496.000kr skattfrjáls.

Með þessum nýju skattalögum ásamt lítilli yfirbyggingu getum við boðið Íslendingum sömu verð og í framleiðslulandi Orbea, og því í raun hvergi í heiminum hægt að versla Orbea reiðhjól á betra verði en hjá okkur.