Pantaðu sérhannað Orbea hjól

Orbea eru með þeim allra fremstu í heiminum þegar kemur að sérhönnuðum hjólum! Þeir bjóða þér að sérhanna litasamsetninguna á öllum helstu hjólunum sínum þér að kostnaðarlausu. Auk þess þá bjóða þeir þér að gera allskonar breytingar á íhlutum.

Svona hannar maður draumahjólið!

Sjáðu hvernig hjólin eru framleidd í hjarta götuhjólreiðanna á Norður-Spáni

1 4

Senda inn hönnun á hjóli

Þegar þú hannar hjól á heimasíðu Orbea, að þá færðu kóða í lokin sem þú getur sent á okkur sem að við notum til að panta hjólið. Ekki hika við að hafa samband ef þú lendir í einhverjum vandræðum!