Stökkva yfir í vörulýsingu
1 11

Orbea

RALLON E10 2026

RALLON E10 2026

Verð 727.930 kr
Verð 819.900 kr Tilboð 727.930 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Annað
Rallon Enduro er drauma fulldempað enduro hjól, það kemur með 180 mm fjöðrun að framan og 170 mm að aftan, og er hannað fyrir virkilega brattar og krefjandi aðstæður. Það er hannað til að vera með lágan þyngdarpunkt sem gefur því mikinn stöðugleika og hjólara mikla stjórn. Auðvelt er breyta allskonar stillingum á hjólinu fyrir mismunandi aðstæður. Hægt er að panta hjólið með 29" gjörðum eða í mullet útgáfu fyrir enn meiri stöðugleika (29" gjarðir að framan og 27,5" að aftan). Hjólið kemur með innbyggðu verkfæri, geymsluhólfi í stellinu og kemur filmað til að hlífa stellinu.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á þessu hjóli þér að kostnaðarlausu á heimasíðu Orbea. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið, borga þarf aukalega fyrir dýrari íhluti, sendið okkur línu til að fá tilboð í uppfærsluna.
Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frameset

Frame

Orbea Rallon OMR. 442mm chainstay length. Concentric Boost 12x148 rear axle. Pure Gravity geometry. Attitude Adjust. ISCG05

Shock

Fox Float X Factory Trunnion 2-Pos Evol LV Kashima custom tune 205x62.5mm

Fork

Fox 38 Float Factory 180, Grip X2, QR15x110, Kashima

Steerer tube

Alloy 1-1/2", Black Oxidated Bearing

Shock support

Enduro 29 GravityLink

Drivetrain

Crankset

Race Face Aeffect 32t

Shifters

Shimano SLX M7100 I-Spec EV

Cassette

Shimano CS-M7100 10-51t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano SLX M7100 SGS Shadow Plus

Chain

Shimano M6100

Chainguide

e*thirteen CL55 30-36t black

Cockpit

Handlebar

OC Mountain Control MC30, Rise20, Width 800

Stem

OC Mountain Control MC11 Alu SL, 0º

Computer Mount

OC Computer Mount CM-05, Garmin/Sigma

Brakes

Brakes

Shimano M6120 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

N/A

Wheels

Wheels

Race Face AR 30c Tubeless Ready

Tyres

Maxxis High Roller III 2.40" 60 TPI 3CG/EXO+/TR MaxxGripp

Tyres

Maxxis Minion 2.40" 120 TPI 3CT/DD/TR MaxxTerra

Front Wheel Axle

N/A

Components

Seatpost

OC Mountain Control MC22, 31.6mm, Dropper

Seatpost Lever

Shimano SL-MT500 I-Spec EV

Saddle

Fizik Terra Ridon X5 145mm

Grips

OC Lock On

Accessories

Storage

Accesories Containers

Tools

OC Rear axle lever (Hex 6 + valve core removal)

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

RALLON E10
S
M
L
XL
1Seat Tube (C-T)
400
405
410
420
2Top Tube (EFF)
542,6
574,5
603,1
635,3
3Head Tube
100
110
120
130
4Chainstay
442,0
442,0
442,0
442,0
5BB Drop
28,0
28,0
28,0
28,0
6BB Height
352,5
352,5
352,5
352,5
7Wheelbase
1209,9
1239,3
1266,6
1298,0
8Head Angle
64,3
64,3
64,3
64,3
9Seat Angle
79,9
79,4
79,1
78,8
10RAKE
44
44
44
44
11Standover
763,0
756,0
758,0
763,0
12Reach
430,0
455,0
478,0
505,0
13Stack
629,2
638,2
647,2
656,2
14Fork Length
587,7
587,7
587,7
587,7
Size
Height
S
150-170
M
160-180
L
170-190
XL
180-200

*Estimated measurements

Uppfærslur

Hægt er að gera eftirfarandi breytingar á hjólinu, hafið samband til að panta þær með hjólinu.

Shock

Handlebar

Brakes

Wheels

Tyres

Seatpost

Front Wheel Axle

Shock support