: Ordu þríþrautarhjól
Einstaklega flott þríþrautar og tímatöku hjól sem kemur með diskabremsum og öllum köplum földum inn í stelli. Auðvelt er að stilla inn þína stöðu á hjólinu með ótrúlega vel heppnaðri útfærslu á stýri og ættu allir að geta fundið sína fullkomnu stöðu á Orbea Ordu.