: Rafmagnsfjallahjól

Wild rafmagnsfjallahjól
Valið rafmagnsfjallahjól ársins 2023 og 2024 af nokkrum þekktum hjólamiðlum eins og Bikeradar, E-Mountainbike Magazine, og The Loam Wolf. Kraftmikið fulldempað enduro rafmagnsfjallahjól sem kemur með Bosch CX mótor og 750WH eða 600WH batteríi eftir því hvort þú vilt léttara hjól eða stærra batterí. Hjólið kemur með 170 mm fjöðrun að framan og að aftan. Hægt er að velja á milli 29" gjarðir að framan og að aftan eða mullet útgáfu með 29" að framan og 27.5" að aftan. Hjólið er einnig fáanlegt í ódýrari ST Trail útgáfu með 150mm fjöðrun fyrir þau sem vilja Trail hjól með Bosch mótor. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja kraftmikið rafmagnsfjallahjól og elska að bruna niður fjallshlíðir

Rise LT rafmagnsfjallahjól
Rise LT er fulldempað rafmagnsfjallahjól sem var hannað til að vera létt, lipurt, kraftmikið og með góðri batterí endingu. Hjólið kemur með kraftmiklum 85NM Shimano mótor og er fáanlegt með 420 WH eða 630 WH batterýi. Rise LT kemur með 160 mm fjöðrun að framan og 150 mm að aftan. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja létt, kraftmikið rafmagnsfjallahjól og elska að bruna niður fjallshlíðir

Rise SL rafmagnsfjallahjól
Rise SL er fulldempað Trail rafmagnsfjallahjól sem var hannað til að vera létt, lipurt, kraftmikið og með góðri batterí endingu. Hjólið kemur með kraftmiklum 85NM Shimano mótor og er fáanlegt með 420 WH eða 630 WH batterýi. Rise SL kemur með 140 mm fjöðrun að framan og að aftan. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja létt, kraftmikið rafmagnsfjallahjól og elska að hjóla eftir skemmtilegum slóðum

Urrun rafmagnsfjallahjól
Létt og kraftmikið trail rafmagnsfjallahjól sem kemur með 85 NM Shimano mótor, 630Wh batteríi og 120 mm fjöðrun að framan. Einnig er hægt að panta auka utanáliggjandi batterí sem er 210Wh fyrir enn lengri endingu og bretti með bögglabera fyrir þau sem vilja hjóla í vinnuna. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja kraftmikið og létt rafmagnsfjallahjól í langa hjólatúra sem hegðar sér eins og venjulegt fjallahjól

Wild rafmagnsfjallahjól (eldri árgerð)
Valið rafmagnsfjallahjól ársins 2023 af nokkrum þekktum hjólamiðlum eins og Bikeradar, E-Mountainbike Magazine, og The Loam Wolf. Kraftmikið fulldempað enduro rafmagnsfjallahjól sem kemur með Bosch CX mótor og 750WH eða 625WH batteríi eftir því hvort þú vilt léttara hjól eða stærra batterí. Hjólið kemur með 170 mm eða 160 mm fjöðrun að framan og 160 mm fjöðrun að aftan. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja kraftmikið rafmagnsfjallahjól og elska að bruna niður fjallshlíðir

Rise (eldri týpur) rafmagnsfjallahjól
Létt fulldempað trail rafmagnsfjallahjól sem kemur með Shimano mótor og 360WH eða 540WH batteríi eftir því hvort þú vilt léttara hjól eða stærra batterí. Hjólið kemur með 140 mm eða 150 mm fjöðrun að framan og 140 mm fjöðrun að aftan. Einnig er hægt að panta auka utanáliggjandi batterí sem er 252WH fyrir enn lengri endingu. Þetta er draumahjól fyrir þá sem vilja létt rafmagnsfjallahjól í langa hjólatúra sem hegðar sér eins og venjulegt fjallahjól

Urrun rafmagnsfjallahjól (eldri týpa)
Létt trail rafmagnsfjallahjól sem kemur með Shimano mótor, 540WH batteríi og 120 mm fjöðrun að framan. Einnig er hægt að panta auka utanáliggjandi batterí sem er 252WH fyrir enn lengri endingu. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja létt rafmagnsfjallahjól í langa hjólatúra sem hegðar sér eins og venjulegt fjallahjól
Öll rafmagnsfjallahjól
-
Tilboð Til á lager hjá Ofsa
RISE LT H20 2025 - Large
Verð 835.136 krVerðEiningarverð / fyrir899.900 krTilboð 835.136 krTilboð -
Tilboð
WILD ST H20 2025
Verð 852.000 krVerðEiningarverð / fyrir959.900 krTilboð 852.000 krTilboð -
Tilboð Forpöntun
WILD ST H20 2026
Verð 852.000 krVerðEiningarverð / fyrir959.900 krTilboð 852.000 krTilboð -
Tilboð Til á lager hjá Ofsa
WILD ST H20 2025 - Medium
Verð 887.500 krVerðEiningarverð / fyrir959.900 krTilboð 887.500 krTilboð -
Tilboð
WILD H20 2025
Verð 914.836 krVerðEiningarverð / fyrir1.029.900 krTilboð 914.836 krTilboð -
Tilboð Forpöntun
WILD H20 2026
Verð 914.836 krVerðEiningarverð / fyrir1.029.900 krTilboð 914.836 krTilboð -
Tilboð
RISE LT H10 2025
Verð 952.954 krVerðEiningarverð / fyrir1.029.900 krTilboð 952.954 krTilboð -
Tilboð Til á lager hjá Ofsa
RISE LT H10 2025 - Medium
Verð 952.954 krVerðEiningarverð / fyrir1.029.900 krTilboð 952.954 krTilboð -
Uppselt Til á lager hjá Ofsa
RISE LT H10 2025 - Large
Verð 952.954 krVerðEiningarverð / fyrir1.029.900 krTilboð 952.954 krUppselt -
Tilboð Forpöntun
WILD H10 2026
Verð 977.672 krVerðEiningarverð / fyrir1.099.900 krTilboð 977.672 krTilboð -
Tilboð Forpöntun
WILD M20 2026
Verð 990.240 krVerðEiningarverð / fyrir1.109.900 krTilboð 990.240 krTilboð -
Tilboð
WILD H10 2025
Verð 1.015.374 krVerðEiningarverð / fyrir1.139.900 krTilboð 1.015.374 krTilboð -
Til á lager hjá Ofsa
WILD H20 2025 - Small
Verð 1.029.900 krVerðEiningarverð / fyrir1.029.900 krTilboð 1.029.900 kr -
RISE SL M20 2025
Verð 1.039.900 krVerðEiningarverð / fyrir1.039.900 krTilboð 1.039.900 kr -
Tilboð
WILD M20 2025
Verð 1.040.509 krVerðEiningarverð / fyrir1.169.900 krTilboð 1.040.509 krTilboð -
Tilboð Til á lager hjá Ofsa
RISE LT M20 2025 - Medium
Verð 1.044.591 krVerðEiningarverð / fyrir1.129.900 krTilboð 1.044.591 krTilboð
Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!
ofsi@ofsi.is