Stökkva yfir í vörulýsingu
1 11

Orbea

TERRA M20TEAM 2025

TERRA M20TEAM 2025

Verð 509.778 kr
Verð 549.900 kr Tilboð 509.778 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Hjólið sem getur allt, hvort sem þig langar að hjóla í vinnuna allt árið í kring, taka götuhjólarúnt, þeysast um á möl, taka þátt í cyclocross keppnum eða í lengri 200+ km malarkeppnum eins og the Rift og Grefilinn, þá er þetta hjólið fyrir þig! Hjólið tekur allt að 45 mm breið dekk sem er kjörið fyrir íslensku mölina, einnig er ekkert mál að henda nagladekkjum undir það á veturna. Allir kaplar eru þræddir í gegnum stýri og stell, og eru því ekki sjáanlegir sem gerir hjólið einstaklega fallegt. Hjólið kemur með haug af festingum sem gerir þér kleyft að setja allt að þrjá brúsa, bretti og allskonar töskur á hjólið. Stellið hefur verið sérhannað til að vera eins þæginlegt og mögulegt er, lengra á milli hjólanna til að gera hjólið stöðugra og þæginlegra, en einnig lægra bottom bracket til að gefa meiri stöðugleika niður brattar malarbrekkur.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á þessu hjóli þér að kostnaðarlausu á heimasíðu Orbea. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið, borga þarf aukalega fyrir dýrari íhluti, sendið okkur línu til að fá tilboð í uppfærsluna.
Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frameset

Frame

Orbea Terra carbon OMR Disc, monocoque construction, HS 1,5", PF30, powermeter compatible, Thru Axle 12x142mm rear, thread M12x2 P1, Internal Cable Routing, LOCKR service box

Fork

Orbea Terra ICR, full carbon, 1-1/8" - 1,5" tappered head tube compatible, Thru axle 12x100mm, thread M12x2 P1

Steerer tube

FSA 1-1/2" Integrated Aluminium Cup

Drivetrain

Crankset

Shimano GRX RX820 31x48t

Shifters

Shimano GRX RX820

Cassette

Shimano 105 R7100 11-34t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano GRX RX820

Front derailleur

Shimano GRX RX820

Chain

Shimano M7100

Cockpit

Handlebar

OC Gravel GR31, Reach 70, Drop 110

Stem

OC Road Performance RP10, -8º

Brakes

Brakes

Shimano RX820 Hydraulic disc

Brakes Configuration

N/A

Wheels

Wheels

Oquo Road Control RC25PRO

Tyres

Vittoria Terreno Dry CX-Gravel G2.0 TNT 700x38c

Front Wheel Axle

Orbea Thru Axle 12x100mm M12x2 P1 Solid

Rear Wheel Axle

Orbea Thru Axle 12x142mm M12x2 P1 Solid inner threaded

Components

Seatpost

OC Performance XP10 Carbon, 27.2mm, Setback 0

Saddle

Prologo Akero AGX black rails size 155mm

Accessories

Mudguard

N/A

Handlebar Tape

Orbea Anti-Slippery/Shock Proof

Storage

Accesories Containers

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

TERRA M20TEAM
XS
S
M
L
XL
XXL
1Seat Tube (C-T)
405
438
471
504
537
570
2Top Tube (EFF)
526
539
558
570
590
603
3Head Tube
110
131
152
178
199
220
4Chainstay
420
420
420
420
420
420
5BB Height
263/278
263/278
263/278
265/280
265/280
265/280
6BB Drop
78
78
78
76
76
76
7Wheelbase
1009
1019
1029
1044
1053
1062
8Head Angle
70º
70.5º
71º
71º
71.5º
72º
9Seat Angle
74º
74º
73.5º
73.5º
73º
73º
10Standover
713/727
746/755
768/783
798/813
825/840
853/868
11Reach
375
382
389
395
402
409
12Stack
526
548
570
592
614
636
13Fork Length
390
390
390
390
390
390
14Rake
-
-
-
-
-
-
15Trail
66/71
62/68
59/64
59/64
56/61
53/58
Size
Height
XS
155-166
S
167-172
M
173-179
L
180-185
XL
186-191
XXL
192-207

*Estimated measurements