Stökkva yfir í vörulýsingu
1 14

Orbea

ORCA M20iTEAM 2024

ORCA M20iTEAM 2024

Verð 769.943 kr
Verð 879.900 kr Tilboð 769.943 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Glæný útgáfa af Orca götuhjólinu sem er í þetta sinn hannað til að vera létt eins og fjöður. Hjólið kemur í tveimur carbon útgáfum OMX og OMR. OMX útgáfan er fyrir þau allra kröfuhörðustu en stellið vegur einungis 745 grömm og fæst allt að 6,7 kg létt, á meðan OMR útgáfan vegur einungis 1030 grömm. Það er ekkert sem jafnast á við tilfinninguna við að hjóla á fisléttu hjóli sem skilar öllu aflinu úr fótunum strax! Þótt að hjólið sé létt þá passaði Orbea upp á að hjólið væri stíft eins og fyrri útgáfur af hjólinu, þar að auki reyndi Orbea að lágmarka alla loftmótstöðu á hjólinu með því að leiða alla kapla í gegnum stellið sem skilar sér líka í flottri minimalískri hönnun. Orca hjólið tekur allt að 32 mm breið dekk og er fáanlegt með mis djúpum gjörðum 35mm, 45 mm, eða 57 mm allt eftir því hvort verið sé að reyna að halda hjólinu eins léttu og mögulegt er eða að reyna að lágmarka loftmótstöðu. Að lokum er hægt að hanna flestar útgáfur hjólsins í draumalitunum þínum þér að kostnaðarlausu.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á þessu hjóli þér að kostnaðarlausu á heimasíðu Orbea. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið, borga þarf aukalega fyrir dýrari íhluti, sendið okkur línu til að fá tilboð í uppfærsluna.
Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frames

Frame

Orbea Orca carbon OMR 2024, monocoque construction, HS 1,5", BB 386mm, powermeter compatible, Rear Thru Axle 12x142mm, thread M12x2 P1, internal cable routing.

Fork

Orbea Orca OMR ICR 2024, full carbon, 1-1/8" - 1,5" tappered head tube compatible, Thru axle 12x100mm, thread M12x2 P1.

Headset

FSA 1-1/2" Integrated Aluminium Cup

Drivetrain

Crankset

Shimano Ultegra R8100 34x50t

Shifters

Shimano ST-8170

Cassette

Shimano Ultegra R8100 11-30t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano Ultegra Di2 R8150

Front derailleur

Shimano Ultegra Di2 R8150

Chain

Shimano M8100

Cockpit

Handlebar

OC Road Performance RP21 Alu SL, Reach 80, Drop 125

Stem

OC Road Performance RP10, -8º

Brakes

Brakes

Shimano R8170 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Oquo Road Performance RP35TEAM, carbon Mini Hook rim, 35mm profile, Zipp ZR1 hub, 21mm internal width, Sapim Sprint Oxi spokes, 700C

Tyres

Vittoria Corsa N.Ext G2.0 Foldable 700x28c

Front Wheel Axle

Orbea Thru Axle 12x100mm M12x2 P1 Hollow

Rear Wheel Axle

Orbea Thru Axle 12x142mm M12x2 P1 Hollow

Components

Seatpost

OC Performance XP10-S Carbon, 27.2mm, Setback 20

Saddle

Fizik Vento Antares R7 Alloy Rail 140mm

Accessories

Handlebar Tape

Orbea Anti-Slippery/Shock Proof

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

ORCA M20iTEAM
47
49
51
53
55
57
60
11 - Seat Tube (C-T)
440
460
480
500
520
540
570
22 - Top Tube (EFF)
510,3
522,7
535,9
548,5
560,4
576,1
590
33 - Head Tube
110,5
118,2
134,6
152,9
173,1
191,2
218,3
44 - Chainstay
408
408
408
408
408
408
408
55 - BB Height (25-622)
268,5
268,5
268,5
270,5
270,5
270,5
270,5
Size
Crank
Stem
Handlebar
Height
47
170
80
360
155-160
49
170
90
380
160-166
51
170
90
400
167-172
53
170
100
400
173-179
55
172
100
420
180-185
57
172
110
420
186-191
60
175
120
420
192-207

*Estimated measurements