Stökkva yfir í vörulýsingu
1 8

Orbea

OIZ M-TEAM XTR 2024

OIZ M-TEAM XTR 2024

Verð 1.019.179 kr
Verð 1.189.900 kr Tilboð 1.019.179 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Oiz er 120 mm XC (Cross country) keppnishjól. Hjólið kemur í tveimur carbon útgáfum OMX og OMR. OMX útgáfan er fyrir þau allra kröfuhörðustu en stellið vegur einungis 1740 gr sem er með því léttasta sem er í boði, auk þess er hægt að láta hanna OMX stellið í draumalitunum þínum þér að kostnaðarlausu, OMR útgáfan vegur aftur á móti aðeins 1950 gr. Hjólið fæst einnig í ál útgáfu en Orbea hefur fyrir því að slípa suðuna niður sem lætur hjólið líta út eins carbon hjól. Megnið af köplunum er þrætt í gegnum stellið sem gefur hjólinu einstaklega flott og mínimalískt útlit. Þar að auki koma allar Oiz týpurnar með læsingu á dempurum í stýri og næstum allar koma með dropper sætispípu. Hjólið hefur verið fastagestur á pall sætum undanfarin ár í öllum helstu keppnum á borð við Cape Epic og í UCI Mountain Bike World Series, enda eitt flottasta XC hjólið á markaðinum í dag.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á þessu hjóli þér að kostnaðarlausu á heimasíðu Orbea. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið, borga þarf aukalega fyrir dýrari íhluti, sendið okkur línu til að fá tilboð í uppfærsluna.
Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frames

Frame

Orbea Oiz Carbon OMX, Fiberlink, Boost, BSA, SIC, UFO, I-line shock

Shock

Fox Float SL Factory 120mm Remote Push-lock Evol Kashima custom tune 190x45mm

Fork

Fox 34 Float SC Factory 120 FIT4 Remote-Adj Push to Lock QR15x110 Kashima

Headset

Alloy 1-1/2", Black Oxidated Bearing

Drivetrain

Crankset

Shimano XTR M9120 34t

Shifters

Shimano XTR M9100

Cassette

Shimano XTR M9100 10-51t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano XTR M9100 SGS Shadow Plus

Chain

Shimano CN-9100

Cockpit

Handlebar

OC MP10 Mountain Performance Carbon, Width 760, Sweep 9

Stem

OC Mountain Performance MP10 Alu SL, -10º

Brakes

Brakes

Shimano XTR M9100 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Oquo Mountain Performance MP30TEAM

Tyres

Maxxis Rekon Race 2.40" WT 120 TPI Exo TLR

Components

Seatpost

Fox Transfer SL Factory Kashima Dropper 31.6

Saddle

Selle Italia SLR Boost Fill Titanium Rail 316 Ø7 mm

Remote lockout

OC Squidlock MP20 Remote, Dropper, Suspension 3 Pos

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

OIZ M-TEAM XTR
S
M
L
XL
11 - Seat Tube (C-T)
405
432
460
510
22 - Top Tube (EFF)
575
598
623
650
33 - Head Tube
90
90
100
115
44 - Chainstay
432
432
432
432
55 - BB Height
333
333
333
333
Size
Crank
Stem
Handlebar
Dropper Seatpost
Height
S
170
60
760
380/100
155-170
M
175
75
760
380/100
165-180
L
175
75
760
430/100
178-190
XL
175
90
760
430/100
185-198

*Estimated measurements