Stökkva yfir í vörulýsingu
1 9

Orbea

OCCAM LT H20 2024

OCCAM LT H20 2024

Verð 492.569 kr
Verð 549.900 kr Tilboð 492.569 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Occam LT er létt og skemmtilegt Enduro fjallahjól sem er hannað til að klifra vel og hafa fjör á leiðinni niður! Það sem einkennir hjólið er 160 mm fjöðrun að framan og 150 mm fjöðrun að aftan, en einnig að það býður þér upp á að droppa stellinu um 8mm og breyta head angle um 0,5° á aðeins 15 sekúndum. Hjólið er fáanlegt í carbon útgáfu fyrir þá allra kröfuhörðustu, en er einnig fáanlegt í ál útgáfu þar sem að suðan er slípuð niður til að láta hjólið líta út eins carbon hjól. Megnið af köplunum er þrætt í gegnum stellið sem gefur hjólinu einstaklega flott og mínimalískt útlit. Hjólið er hlaðið flottum hlutum eins og geymsluhólfi, dropper sætispípu, chainguide, hlífum til að verja stellið, innsigluðum legum til að lágmarka viðhald, og einnig koma flestar týpur með innbyggðu verkfæri. Að lokum er stellið hannað til að geta tekið við mjög langri sætispípu sem gerir þér kleift að velja dropper sætispípu sem færir hnakkinn alla leið niður að stelli.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar
Skoða nánar

Travel

150mm / 160mm

Feature

Adjustable Geometry

Head Angle

64º

Breyttu stellinu

Breyttu Head Angle um 0.5º og droppaðu hjólinu um 8mm fyrir aukinn stöðugleika á aðeins nokkrum sekúndum áður en þú skellir þér niður fjallið

Geymslubox

Allar týpur koma með geymsluboxi þar sem þú getur geymt verkfæri, nesti eða jafnvel regnjakka!

Kaplar þræddir í gegnum stellið

Allir kaplar eru snyrtilega þræddir í gegnum stellið til að hjólið líti sem allra best út!

Djúp sætispípa

Occam LT hjólið er hannað til að geta tekið allt að 230 mm langa dropper sætispípu! sem gerir þér kleyft að velja nógu langa sætispípu sem að lætur hnakkinn fara alla leið niður að stellinu svo að hnakkurinn verði ekki fyrir þér á leiðinni niður!

Íhlutir

Frames

Frame

Orbea Occam Hydro. Concentric Boost 12x148 rear axle. Pure Trail geometry. Internal cable routing. Asymmetric design. 29" wheels. Linkage compatible with OC multitool

Shock

Fox FLOAT X Performance 2-Position Evol LV custom tune 210x55mm

Fork

Fox 36 Float Performance 160 Grip 3-Position QR15x110

Headset

FSA 1-1/2" Integrated Aluminium Cup

Drivetrain

Crankset

Race Face Aeffect 32t

Shifters

Shimano SLX M7100 I-Spec EV

Cassette

Shimano CS-M7100 10-51t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano XT M8100 SGS Shadow Plus

Chain

Shimano M6100

Cockpit

Handlebar

OC Mountain Control MC30, Rise20, Width 800

Stem

OC Mountain Control MC20, 0º

Computer Mount

N/A

Brakes

Brakes

Shimano M6120 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Race Face AR 30c Tubeless Ready

Tyres

Maxxis Dissector 2.40" 60 TPI 3CMaxxTerra Exo TLR

Components

Seatpost

OC Mountain Control MC21, 31.6mm, Dropper

Seatpost Lever

Shimano SL-MT500 I-Spec EV

Saddle

ERGON SM Enduro

Grips

OC Lock On

Accessories

Storage

Accesories Containers

Tools

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

OCCAM LT H20
S-High
S-Low
M-High
M-Low
L-High
L-Low
XL-High
XL-Low
11 - Seat Tube (C-T)
405
405
415
415
430
430
460
460
22 - Top Tube (EFF)
571
572
597
598
624
625
651
653
33 - Head Tube
95
95
100
100
110
110
120
120
44 - Chainstay
440
440
440
440
440
440
440
440
55 - BB Height
350
342
350
342
350
342
350
342
Size
Crank
Stem
Handlebar
Dropper Seatpost
Height
S
165
35
800
440/150
150-165
M
170
40
800
480/170
160-175
L
170
40
800
480/170
170-185
XL
170
50
800
550/200
780-198

*Estimated measurements