: Rise fulldempað rafmagnsfjallahjól

 

Létt fulldempað trail rafmagnsfjallahjól sem kemur með Shimano mótor og 360WH eða 540WH batteríi eftir því hvort þú vilt léttara hjól eða stærra batterí. Hjólið kemur með 140 mm eða 150 mm fjöðrun að framan og 140 mm fjöðrun að aftan. Einnig er hægt að panta auka utanáliggjandi batterí sem er 252WH fyrir enn lengri endingu. Þetta er draumahjól fyrir þá sem vilja létt rafmagnsfjallahjól í langa hjólatúra sem hegðar sér eins og venjulegt fjallahjól

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!

ofsi@ofsi.is