Orbea
RALLON M-LTD
- Verð
- 1.419.900 kr
- Verð
-
0 kr - Tilboð
- 1.419.900 kr
- Einingarverð
- fyrir
Gat ekki hlaðað inn afhendingarmöguleika
Rallon er gríðarlega vinsælt carbon enduro hjól frá Orbea, sem hefur fengið mikið lof gagnrýnenda undanfarin ár. Nú hefur það verið uppfært byggt á reynslu frá Orbea Fox enduro keppnisliðinu. Aðal fókusinn var að gera hjólið enn stöðugra í erfiðum aðstæðum, en því var náð með breytingum á stellinu, auk þess að bjóða það í mullet útgáfu, 29” dekk að framan og 27.5” að aftan. Hjólið kemur auk þess með geymsluhólfi og innbyggðum verkfærum, til að fækka hlutum sem þarf að hafa meðferðis í bakpoka. Þetta tryllitæki kemur 170 mm fjöðrun að framan og 160 mm fjöðrun að aftan. Þetta er hjól fyrir þá sem elska að bruna niður fjöll.
https://www.orbea.com/ie-en/bicycles/mountain/rallon/technology



