OIZ M-LTD 19
OIZ M-LTD 19
OIZ M-LTD 19
OIZ M-LTD 19

OIZ M-LTD 19

MyO afhending 2-3 mánuðir

Verð 999.900 kr Tilboð

Panta

Oiz er XC (Cross country) fulldempað keppnishjól frá Orbea með samlæsanlega 100mm framdempara og afturdempara. Catharine Pendrel hjólaði á því til sigurs í XC heimsmeistarakeppninni. Hjólið kemur bæði í 27" og 29" dekkjastærðum og hentar einstaklega vel í allar gerðir af XC keppnum og krefjandi hjólatúra.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á hjólinu með Myo ferlinu sem Orbea býður upp á, þér að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið.

  • Frame Orbea Oiz Carbon OMR 2019 Boost PF Taper UFO2 I-Line
  • Shock Fox i-line DPS Factory Remote Push-Unlock Evol custom tune190x40mm
  • Fork Fox 32 Float SC Factory 100 FIT4 Remote-Adj Push-Unlock QR15x110 Kashima
   Consult other components
  • Crankset SRAM XX1 Eagle Dub Gold Boost 34t
   Consult other components
  • Headset ACROS 1-1/8 - 1-1/2" Integrated
  • Handlebar FSA K-Force Flat 760mm Di2 compatible
  • Stem FSA K-Force OS-100 CSI
  • Shifters SRAM XX1 Eagle Gold
  • Brakes SRAM Ultimate Carbon Gold Hydraulic Disc
   Consult other components
  • Cassette SRAM XX1 XG-1299 Eagle 10-50t 12-Speed
  • Rear derailleur SRAM XX1 Eagle Gold
  • Chain SRAM XX1 Eagle 12-Speed Gold
  • Wheels Mavic Crossmax Pro Carbon TL 6-Bolt
  • Tyres Maxxis Ikon 2.20" TLR 120 TPI 3C Exo
   Consult other components
  • Pedals N/A
  • Seatpost FSA K-Force Light SB0 31,6x400mm Di2 compatible
   Consult other components
  • Saddle Selle Italia X-LR Kit Carbonio S
  • Hub Fox Kabolt Boost
 • Smelltu á Reikna út stærð til þess að komast að því með hjálp Orbea reiknivélarinnar hvaða stærð af stelli hentar þér best.

  Reikna út stærð
Product photo
close

Við erum alltaf á vaktinni, sendu okkur skilaboð!

close