GAIN M30 19
GAIN M30 19
GAIN M30 19
GAIN M30 19
GAIN M30 19

GAIN M30 19

MyO afhending 2-3 mánuðir

Verð 529.900 kr Tilboð

Panta

Orbea Gain er ótrúleg framför í hönnun rafmagnshjóla en það hefur fengið mikið lof fyrir fallegar línur þar sem batterýið er falið í stelli og mótor snyrtilega staðsettur í afturgjörð. Rafhlaðan í hjólinu endist langa vegalengd en hægt er að hjóla um 100km á einni hleðslu eða klifra 1500m á 25kmh. PAS skynjari metur aflið sem myndast þegar þú pedalar og mótorinn veitir þér stuðning eftir því. Hægt er að stilla hversu mikinn stuðning mótorinn veitir þér. Geggjað hjól fyrir þá sem vilja komast lengra.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á hjólinu með Myo ferlinu sem Orbea býður upp á, þér að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið.

  • Frame Orbea Gain Carbon
  • Fork Gain Carbon Flat mount
  • Crankset Shimano 105 R7000 34x50t
  • Headset FSA 1-1/8 - 1-1/2" Integrated Carbon Cup ACB Bearings
  • Handlebar FSA Gossamer Compact
   Consult other components
  • Stem Orbea OC-III
   Consult other components
  • Shifters Shimano ST-7020
  • Brakes Shimano R7070 Hydraulic Disc
  • Cassette Shimano 105 R7000 11-32t 11-Speed
  • Rear derailleur Shimano 105 R7000 GS
  • Front derailleur Shimano 105 R7000
  • Chain KMC e11 Turbo Silver
  • Wheels Mavic Aksium Elite Disc UST
   Consult other components
  • Tyres Mavic Yksion Pro 700x28 UST
   Consult other components
  • Pedals N/A
  • Seatpost Orbea OC-III Carbon 31.6x350mm
  • Saddle Prologo Kappa Space STN size 147mm
   Consult other components
  • Motor Ebikemotion X35
  • Battery Ebikemotion 36V/6.9A
  • Handlebar Plugs Black Anti-Slippery/Shock Proof Bar Tape
  • CHARGER Ebikemotion X35
  • Remote Ebikemotion iWoc ONE
 • Smelltu á Reikna út stærð til þess að komast að því með hjálp Orbea reiknivélarinnar hvaða stærð af stelli hentar þér best.

  Reikna út stærð
Product photo
close

Við erum alltaf á vaktinni, sendu okkur skilaboð!

close