Valið er þitt

Veldu þér draumahjólið frá Orbea úr 2020 línunni á veglegum forpöntunarafslætti. Forpöntun er áætluð til landsins í mars 2020 og verða öll hjól samsett og afhent heim að dyrum þér að kostnaðarlausu. Í forpöntun er valkvætt að greiða hjólið að fullu eða 40% óafturkræfa greiðslu við pöntun og rest þegar hjólið er sent af stað frá framleiðanda í febrúar/mars 2020. Til að tryggja að viðskiptavinir njóti sem bestu kjara í forpöntun tökum við eingöngu við greiðslum með millifærslu.
Product photo
close

Við erum alltaf á vaktinni, sendu okkur skilaboð!

close